Um okkur

Fasteignamarkaðurinn ehf. var stofnaður 2. maí árið 1982 af Jóni Guðmundssyni lögg. fasteignasala og Ásdísi Þórðardóttur lögg. fasteignasala. Fasteignamarkaðurinn er því ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins. Í upphafi voru Jón og Ásdís einu starfsmenn Fasteignamarkaðarins en fljótlega bættust fleiri við. Í dag eru eigendur Fasteignamarkaðarins þeir Jón Guðmundsson og Guðmundur Th. Jónsson og starfa samtals 7 starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af 5 löggiltir fasteignasalar.

Fasteignamarkaðurinn er til húsa að Óðinsgötu 4 í Reykjavík og hefur verið það frá upphafi. Starfsfólk Fasteignamarkaðarins býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins má nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, banka, sparisjóði, hið opinbera og sveitarfélög. Stærstu verkefni fyrirtækisins eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði og verðmöt fasteigna.

Í traustum höndum í áratugi

Helstu upplýsingar um Fasteignamarkaðinn ehf.

Kt. 440973-0359

Vsk nr: 092457

Óðinsgata 4 - 101 Rvk.

www.fastmark.is

[email protected]

Sími 570-4500

Ábyrgðaraðilar:

Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali, eigandi.

Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali, eigandi og framkvæmdastjóri.

Gjaldskrá:

Söluþóknun ef eign er sett í einkasölu 1,5 % + vsk = 1,86% m/vsk.

Söluþóknun ef eign er sett í almenna sölu 1,95 % + vsk = 2,418% m/vsk.

Umsýsluþóknun kaupanda: 93.000 kr. m/vsk

Gagnaöflunargjald fyrir seljendur: 80.600 kr. m/vsk.

Verðmat íbúðarhúsnæðis: 35.000 kr. m/vsk.

Verðmat atvinnuhúsnæðis: frá 65.000 kr. m/vsk.

Útseldur tími löggilts fasteignasala: 35.000 kr. m/vsk.

Einkasala fyrirtækja: 3,5% af söluverði + vsk = 4,34% m/vsk.

Almenn sala fyrirtækja: 5,0% + vsk = 6,2% m/vsk.

Lágmarkssöluþóknun Fasteignamarkaðarins ehf. er kr. 620.000 m/vsk.

Starfsmenn

Jón Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Elín D. Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Sigríður Kjartansdóttir
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Hallveig Guðnadóttir
Skrifstofustjóri
SJÁ NÁNAR