Fasteignamarkaðurinn ehf., s. 570-4500 kynnir til sölu einstaklega fallegt og vel staðsett 48,4 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæð við Skólavörðustíg 17B í Reykjavík með góðum og áberandi verslunargluggum út að götu sólarmegin. Nánari upplýsingar og bókun á skoðun á [email protected]Nýlega er búið að mála alla veggi eignarinnar og endurnýja gólfefni og lýsingu.Nánari lýsing:Eignin skiptist í opið og bjart verslunarrými með stórum gluggum út að Skólavörðustíg. Beint aðgengi er frá gangstétt og gengið niður eina tröppur inn í verslun. Þar inn af er parketlagt rými sem er með kaffi og skrifstofuaðstöðu og vask.
Á sameiginlegum bakgangi er sameiginleg snyrting með öðru verslunarrými á hæðinni, nýlega er búið að setja nýtt wc og mála. Einnig er þar gengið út í sameiginlegan bakgarð. Eignin býður upp á mikla möguleika og í dag er þar rekið listagallerí.
Húsið sem er byggt 1921 lítur ágætlega út sem og þak.
Staðsetning eignarinnar er einstaklega góð við eina fjölförnustu verslunargötu landsins og stórir og áberandi verslunargluggar snúa út að Skólavörðustígnum.
Allar nánari upplýsingar og tímapantanir á skoðun veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins í netfanginu [email protected]
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.