Fasteignamarkaðurinn kynnir **NÝTT ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU**Um er að ræða iðnaðarbil á tveimur hæðum í nýju húsnæði að Turnahvarfi 6R. Góð lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Mjög góð staðsetning og er húsnæðið laust til leigu í mars 2025.Húsnæðið er á tveimur hæðum, samtals 162,7 fm og skiptist þannig:Neðri hæð: 98,7 fm., salarhæð 4,6 m.Efri hæð: 64 fm.,og gæti hentað sem skrifastofa, salarhæð 3-5 m., útgengi á 28,7 fm. hellulagðar norð-austur svalir.
- Gólfhitakerfi er á jarðhæð og er rafstýring fyrir gólfhita
- Hefðbundið ofnakerfi á efri hæð
- Gólf 1.hæðar eru með Epoxy og parket á gólfi efri hæðar.
- Stórar innkeyrsluhurðir breidd 3,6 m x 4,15 hæð með rafmagnsmótor og fjarstýringu.
- Snyrting er á fyrstu hæð.
- Þriggja fasa rafmagn.
- Eldhúskrókur á efri hæð.
- Svalagólf eru hellulögð.
Virðisaukaskattur bætist við leigu og er óskað eftir tilboði.
Nánari upplýsingar veitir:
Elín D. Guðmundsdóttir, s: 697-7714 eða í
[email protected]