Þiljuvellir 35, 740 Neskaupstaður
45.000.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
6 herb.
165 m2
45.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1949
Brunabótamat
73.390.000
Fasteignamat
35.350.000

Fasteignamarkaðurinn ehf kynnir í sölu eignina Þiljuvelli 35, 740 Neskaupstað. Um er að ræða bjarta 165,1 fm efri hæð og ris, ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi með glæsilegu útsýni á góðum stað.

Nánari lýsing 
Forstofuhol flísalagt.
Eldhús og borðstofa með nýlegri innréttingu. Nýlegur ofn og span helluborð. Einnig fylgir innbyggður örbylgjuofn og vínkælir.
Samliggjandi stofur með lítilli sólstofu. 
Hjónaherbergi með skápum.
Svefnherbergi.
Baðherbergið er nýlega uppgert, flísalagt og með sturtu.
Þvottaherbergi sér í íbúð.
Rishæð er mikið undir súð og er óinnréttuð en þar er möguleiki að bæta við svefnherbergjum.  
Bílskúr er staðsettur neðst í lóðinni með aðkomu frá Hólsgötu.
Geymsla undir andyri.
Lóðin er gróin og í sameign með íbúð á neðri hæð.
Lóðinni er skipt í sérnotafleti og hefur þessi íbúð eystri hluta lóðarinnar.

Eignin Þiljuvellir 35 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 216-9869, birt stærð 165.1 fm.
Hæð/Íbúð 107,6 fm
Bílskúr 30,6 fm
Geymsla 7,1 fm
Lóð 717,5 fm


Nánari upplýsingar veitir Óskar Már Alfreðsson Lögg. fasteignasali, í síma 5704500 / 6158200, tölvupóstur [email protected].

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.