Holtsvegur 33, 210 Garðabær
84.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
102 m2
84.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2015
Brunabótamat
64.630.000
Fasteignamat
75.450.000

Fasteignamarkaðurinn kynnir í sölu virkilega fallega, smekklega og vel skipulagða 102,4 fermetra 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með suður/vestursvölum og mjög fallegu útsýni á góðum stað við Holtsveg í Urriðaholti í Garðabæ. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara hússins og rúmgóð sérgeymsla í kjallara.

Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi, innbyggður fataskápur, myndavéladyrasími.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting við handlaug, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi, handklæðaofn, innfelld lýsing í lofti.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, mjög gott skápapláss.
Stofa: Parket á gólfi, rúmgóð og björt stofa með gólfsíðum gluggum, útgengt á rúmgóðar svalir.
Nettenglar í veggjum í stofu og svefnherbergi. 
Svalir: 
Rúmgóðar svalir með útsýni.
Eldhús: Parket á gólfi, opið við stofu, gott skápa- og borðpláss, tengi fyrir uppþvottavél, keramikhelluborð og gufugleypir. Svört innrétting frá HTH.
Þvottahús: Inn af eldhúsi, flísar á gólfi.
Geymsla: Mjög stór geymsla sem er á 2. hæð, 19,1 fm gluggalaus.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í lokuðum bílakjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: Rúmgóð og snyrtileg á jarðhæð. Stigagangur er mjög snyrtilegur, tröppur teppalagðar en stigapallar eru með flísum.

Eignin Holtsvegur 33 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 234-9507, birt stærð 102,4 fm. Geymsla þar af 19,1 fm. 
Fasteignamat fyrir árið 2025 er 80.650.000 

Nánari upplýsingar veitir:
Óskar Már, sími 570 4500 / 6158200. [email protected]


Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.