Stýrimannastígur 5, Reykjavík

Verð: Tilboð


Tegund:
Tví/Þrí/Fjórbýli
Stærð:
62.20 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
2
Byggingarár:
1927
Svefnherbergi:
Fasteignamat:
0
Baðherbergi:
Brunabótamat:
16.770.000
Stofur:
Bílskúr:

Til leigu - 2ja herbergja íbúð á jarðhæð og bílskúr.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til leigu 47,2 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Stýrimannastíg 5 í Reykjavík. 


Íbúðin skiptist þannig: Forstofa, parketlögð. Hol, parketlagt. Stofa, parketlögð. Eldhús, með snyrtilegri viðarinnréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, dúklagt gólf og tengi fyrir uppþvottavél. Herbergi, parketlagt. Baðherbergi með glugga og sturtu, dúklagt gólf.  Tvær geymslur.
Sameiginlegt þvottaherbergi er í kjallara hússins og er sérinngangur í það af baklóð hússins. 

Íbúðin er laus til afhendingar strax. Leiguverð er kr. 180.000.- pr. mán. Leigutími er umsemjanlegur.

Einnig er til leigu 15,0 fermetra bílskúr sem er nýlega endurbyggður. Innkeyrsluhurð er með rafmótor.  Göngudyr eru á bílskúr inn á baklóð og gluggar.  Hiti og rennandi vatn eru í bílskúr. 
Leiguverð 30.000.- pr. mán. Leigutími er umsemjanlegur.

Íbúðin og bílskúrinn leigjast saman eða sitt í hvoru lagi.  


 
Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík - – Sími 5704500 – fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is