Suðurlandsbraut 46, Reykjavík

Verð: 25.500.000


Tegund:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
101.10 m2
Inngangur:
Sameiginlegur
Herbergi:
0
Byggingarár:
1992
Svefnherbergi:
Fasteignamat:
16.650.000
Baðherbergi:
2
Brunabótamat:
25.600.000
Stofur:
Bílskúr:
Nei

Fasteignamarkaðurinn ehf. sími 570-4500 kynnir til sölu eða leigu 101,1 fermetra skrifstofuhúsnæði á efstu hæð 3.hæð, með gluggum sem snúa til vesturs í mjög vel staðsettu og snyrtilegu húsi við Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin). Góð aðkoma og fjöldi bílastæða beggja vegna hússins.

Eigandi skoðar skipti á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Nánari lýsing:
Hol/móttaka:
parketlögð og með geymslu innaf.
Eldhús: parketlagt, góðar innréttingar og borðaðstaða..
Skrifstofur: Tvær rúmgóðar skrifstofur með góðum gluggum til vesturs og parketi á gólfi. Góð geymsla inn af annarri skrifstofunni.

Sameign: mjög snyrtileg með vínildúk á gólfi. Snyrtingar og ræstikompa eru á hæðinni.

Hús og lóð: húsið er mjög snyrtilegt og lítur vel út. Mikið er af bílastæðum fyrir framan og aftan húsið.