Neðristígur 10, Selfoss

Verð: 0


Tegund:
Sumarhús
Stærð:
75.10 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
4
Byggingarár:
2002
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
21.490.000
Baðherbergi:
2
Brunabótamat:
34.190.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Fasteignamarkaðurinn ehf., s. 570-4500 kynnir sumarhús með útsýni við Þingvallavatn: Í einkasölu hjá Fasteignamarkaðnum 75 m² sumarbústaður, 40 km frá Reykjavík, við Neðristíg í landi Kárastaða, vestan við Rauðkusunes í Þjóðgarðinum á Þingvöllum.

Sumarhúsið er 58,9 m², endurbyggt á tímabilinu 2002-2005, þrjú svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir 6 til 7 persónur, 15 m² geymsluloft og gott geymslurými undir húsi. Stór verönd umhverfis allt húsið. Aðlægt 16,2 m² saunabað- og gestahús byggt 2005 með svefnaðstöðu fyrir 2 til 3 persónur og rafhitaður heitur pottur.

Bústaðurinn er með rafhitun, arinn, vatn úr borholu og þriggja þrepa rotþró. Byggingar, verönd, skjólveggir og vegur að bústað eru með óbeinni raflýsingu. Sumarhúsið stendur hátt á gróðurvaxinni 5.600 m² leigulóð með útsýni yfir Þingvallavatn og nágrenni. Árleg lóðarleiga í samræmi við ákvæði lóðarleigusamnings við Þingvallanefnd.